atNorth er að byggja upp innviði framtíðar á Íslandi og leitar því að brautryðjendum til að starfa í heimigervigreindar og gagnavera. Við höfum sett okkur markmið um að vera leiðandi í uppbyggingu innviða fyrir gervigreind á alþjóðavísu og nú setjum við saman teymi sem mun sjá um að smíða þá innviði.
Okkur vantar háspennta rafvirkja, lágspennta rafvirkja, vélvirkja eða vélstjóra til að byggja upp sérhæfðan búnað sem mun skapa framtíðina í gervigreind. Smiðir gervigreindarinnviða hjá atNorth eiga kost á því að ferðast um Norðurlöndin til að setja upp öflug tölvukerfi fyrir gervigreind í gagnaverum okkar.
Við bjóðum þér í fremstu röð við þróun gervigreindarinnviða og ráðum í eftirfarandi hlutverk:
- Háspenntir rafvirkjar á Akureyri og í Reykjanesbæ
- Svalur vélvirki eða vélstjóri í Reykjanesbæ
Þrjár stöður eru staðsettar í Reykjanesbæ. Reykjanesbær er stutt frá höfuðborgarsvæðinu og Leifsstöð.
Tvær stöður eru staðsettar á Akureyri. Akureyri er barnvænt umhverfi, nálægt góðum golfvelli, skíðasvæðinu á Hlíðarfjalli, gönguskíðasvæði og þar er stutt á milli staða.